Walker D21

Waler d21 in action

Walker D21

walker d21d

 

Walker D21 sláttutraktor

D-Serían

Vinsæl sláttuvél fyrir sveitafélög og stofnanir. Það sem eykur á vinsældir vélarinnar er hinn vinsæla 3ja cylindra vatnskælda  Kubota dísilvél. Ein af kostum D21D vélarinnar er vifta sem hefur það hlutverk að halda vatnskassanum hreinum. D- línan býður upp á fjölda mimunandi sláttubunaði, auk  annarra fylgibúnaða í hin ýmsu verkefni.

Walker Zero Turn (0-gráðu) beygjuradíus

Kerfið í heild sinni er hannað sem hluti sláttutraktorsins og eykur því ekki ummál eða takmarkar lipurð hans í notkun, á sama tíma sem traktorinn er sérlega lipur í notkun og slætti. Sláttubúnaðurinn er tengdur sláttutraktornum með drifskafti. Engar reimar eru því í sláttubúnaðinum sem geta valdið töfum þegar þær slitna, heldur er splittbolti í drifskaftinu sem brotnar við álag, og tekur aðeins örstutta stund að skipta um.

walker d21d

Einstök uppsöfnun á grasi

Grasuppsöfnun  hefur alveg frá byrjun verið aðalatriðið í hönnun Walker GHS ( Grass High Dump System) vélanna.

Hið einstaka GHS (grasupphirðikerfi) býður þess vegna upp á öflugt sog á grasinu sem lágmarkar að grasið klessist saman þegar það er blautt auk þess að skila góðum afköstum við uppsöfnun á grasi. Framan á sláttuvélinni er sláttuborð með tveimur hnífum sem snúast á móti hvor öðrum inn að miðju sláttuborðsins. Þeir slá þannig í framhaldinu grasið í gegnum blásturshjól (viftu) sem saxar grasið og þeytir því áfram upp í graskassann sem er framleiddur úr sterku plastefni (polyethylene).

Heim

Walker D21 með lyftibúnaði á graskassa.

Walker D21 Hi-Dump

 

Eins og D21, en með Hi-Dump®

Stærð Walker D21 sláttutraktorsins býður upp á slátt á minni grassvæðum á sama tíma sem hægt er að spara mannskap – hægt er að slá svæði þar sem hefðbundnir sláttutraktórar komast ekki að þar sem hingað til hefur þurft að nota hefðbundnar handsláttuvélar. Walker traktorarnir henta vel og eru afkastamiklar við slátt á umferðareyjum, minni svæðum, meðfram girðingum, ljósastaurum og annars staðar þar sem nánast eingöngu er hægt að slá með handsláttuvélum. Vélarnar henta einnig vel við slátt á meðalstórum svæðum. Margir eigendur Walker sláttutraktora segjast vera 30-50% fljótari að slá með Walker en hefðbundnum sláttutraktórum vegna þess hversu lipur og, hve notendavæn vélin er og vegna þess hversu mikið hún sparar slátt með hand sláttuvélum og vélorfum. Þannig getur Walker sláttutraktor komið í stað hefðbundins sláttutraktors, handvéla og vélorfa að stærstum hluta.

 

Walker D21 Hi-Dump

D21 lyftibúnaður á kassa

Graskassinn tekur 360 ltr. af grasi. Hægt er að lyfta graskassanum upp í 170 cm. hæð og dumpa grasinu þá beint upp á vörubílspall eða í kerru á 20 sekúndum. Lyftibúnaðurinn er drifinn af 12-volta raf/vökvakerfi. Lyftibúnaðinum er stjórnað með 2 óháðum rofum sem staðsettir eru hægra megin við ökumannssætið.

Heim

- 20.9-HP Kubota, water-cooled, three-cylinder diesel engine
- Electric radiator fan with reversible self-cleaning action
- Clam-shell style body and chassis
- Shock-mounted instrument panel
- Manual PTO clutch and brake
- Dual tail wheel for extra flotation
- 5-gallon fuel tank
- High capacity electric system (40-amp charge)
- Remote air intake
- Dual hydro-axle
- 7.0 bushel catcher with GHS option (9.5 bushel catcher optional)
- Uses all Walker Decks
- Splined PTO drive shaft speeds deck and attachment installation
- Low-profile drive tires (10″ wheel)

  • 20.9 hp vatnskældur, 3ja cylindra dísilmótor
  • Rafmagnsvifta við vatnskassa, snýst einnig rangsælis (hreinsar þá kerfið
  • Stjórnborðið er fest á dempara (fyrirbyggir víbring)
  • Drifskaftskúpling og mekanískar bremsur
  • Afturhjól til beggja hliða á öxli, betra jafnvægi fyrir lyftanlegan (hi-dump) graskassa
  • 18.9 ltr. bensíntankur
  • Aflmikið rafkerfi ( 40-amp hleðsla)
  • Loftinntak (með öndun fyrir mótor)
  • Tvöfaldur vökvaknúinn driföxull
  • 360 ltr. graskassi með möguleiga á vökvalyftu (hi-dump)
  • 27 cm. langur blásari fyrir grasuppsöfnun
  • Öll Walker sláttuborðin passa framan á vélina
  • Drifskaft (með rákum/rílum) ásamt hraðtengi Fljótlegra er því að skipta um sláttuborð/búnað framan á vélinni.
  • Hefðbundin fínriffluð dekk ( 18 x 9.50 -8)

 

Hlekkir

Walker D21

catalogs-attachment

Vefsíða

Heim